Hópferð á My voices Have Tourettes

Við ætlum að fara saman á uppistandssýninguna My Voices Have Tourettes í Secret Cellar í Lækjargötu 6, fimmtudaginn 17. janúar kl. 21:00. Aðgangur er ókeypis en athugið að sýningin er á ensku. Secret Cellar er vínveitingastaður og því hentar þessi sýning ekki fyrir börn. Allar nánari upplýsingar er að finna í viðburðinum á Facebook https://www.facebook.com/events/628713164210891/