Fræðsluefni

Ýmis konar fróðleikur er til um Tourette, bæði hafa Tourette-samtökin verið öflug í útgáfu bóka, bæklinga og annars fræðsluefnis og einnig eru ýmsar erlendar bækur til og myndefni. Einnig er hægt að nálgast hér á vefsíðunni ritgerðir um Tourette, eða hlekki á þær á öðrum vefsíðum, eftir sálfræðinga og félagsráðgjafa.