Efni frá samtökunum

Afmælisrit: 


Ath. varðandi útprentun eftirfarandi pdf skjala af vefnum, þá er yfirleitt best að velja að prenta þau út sem „booklet“ og velja þar undir „booklet subset“ að prenta á báðar síður, og fást þá litlir bæklingar (tvær síður komast þannig fyrir á hvorri hlið eins blaðs af A4 stærð). 


Blöðungur:   Mikilvæg atriði varðandi Tourette (pdf)


Bæklingar:

Eldri bæklingar:

Athugið að í eldri bæklingunum getur verið eitthvað um úreltar staðreyndir, 
svo sem varðandi tíðnitölur og upplýsingar um lyf.  


Ritgerðir:

Tourette Syndrome. A neuropsychological assessment of 23 Icelandic Tourette patients. (Word skjal)   

Lokaritgerð Hauks Pálmasonar við Háskólann í Kaupmannahöfn, Maí 2001


Útdráttur úr ritgerð Ránar Einarsdóttur Henry og Mary Sean O'Halloran við University of Northern Colorado: 
Viðbrögð foreldra við greiningu Tourette sjúkdómsins (TS)
er í 20 ára afmælisriti samtakanna, sjá hlekk hér ofar á síðunni.  


Mastersritgerð í félagsráðgjöf eftir Klöru Hjartardóttur Upplifun foreldra af því að eiga barn greint með Tourette, sjá á Skemmunni.