Kynningar á Tourette

Hér á undirsíðum má sjá um þær kynningar sem panta má hjá Tourette-samtökunum, kynningar ætlaðar starfsfólki skóla, vinnustaðahópum o.fl, og einnig leiðbeiningar um hvernig kennarar geta kynnt Tourette í grunnskólum.