Skráning í félagið

Félagsgjald er 1700 kr. á ári og verður greiðsluseðill sendur í heimabanka.
Persónuupplýsingar þínar eru einungis geymdar vegna félagaskrár Tourette-samtakanna, til útsendingar greiðsluseðla fyrir félagsgjöldum og til að senda fréttir og auglýsingar úr félgsstarfinu til félagsmanna. Félagsskrá samtakanna er trúnaðarmál og persónuupplýsingar úr henni eru aldrei sendar á þriðja aðila