Ráð handa reiðum krökkum

Höfundur: Dr. Jerry Wilde

Panta bók

Þetta er reiðistjórnunarbók ætluð börnum og unglingum, en er í raun góð lesning fyrir hvern sem er. Þetta er sögð áhrifarík bók gerð með því markmiði að hvetja nútímakrakka til að ná tökum á reiði sinni áður en reiðin nær tökum á þeim!

Bókin er seld hjá Tourette samtökunum og lækkað verð hennar þar er aðeins 1.000.- krónur. Hægt er að panta bókina með því að smella á hnappinn "PANTA BÓK" hér fyrir ofan.  Athugið að sex af bókum þeim sem Tourette-samtökin hafa gefið út eru seldar saman í pakka á aðeins 5.000.- krónur (eldri bækurnar).