Sérfræðingar (ábendingar)

Vegna barna og unglinga

Taugalæknar barna og unglinga sem taka að sér að greina Tourette í börnum.

Auk þess þekkja barna- og unglingageðlæknar vel inn á Tourette og sinna oft þeim Tourette börnum sem hafa TS+, Tourette og fylgifiska svo sem ADHD, OCD, o.þ.h., og eru þessir með stofu:

  • Gísli Baldursson (BUGL)  

  • Bertrand Lauth (Læknamiðstöð Austurbæjar, Álftamýri 1-5)  

  • Páll Tryggvason (Akureyri)  

Fötlunarlæknar barna greina líka stundum Tourette hjá börnum. 

Taugasálfræðingar barna og unglinga: 

  • Málfríður Lorange (Sól sálfræði- og læknisþjónusta, Hlíðarsmára 14, Kópavogi) 

  • Jónas G. Halldórsson (Hamraborg 10, Kópavogi)

  • Haukur Pálmason (Domus Medica)  

  • Sólveig Jónsdóttir (Lækninga- og sálfr.stofan ehf., Skipholti 50c) 

Vegna fullorðinna

Taugalæknar fullorðinna:             

  • Albert Páll Sigurðsson  

  • Einar Már Valdimarsson  

  • Guðrún Rósa Sigurðardóttir  

  • Gunnar Friðriksson (Akureyri)  

  • Marinó Pétur Hafstein  

Auk þess sinna sumir geðlæknar fullorðnum Tourette einstaklingum og þekkja vel heilkennið, t.d.:  

  • Kristinn Tómasson (Reykjavík)  

  • Páll Tryggvason (Akureyri)