Stjórnir frá upphafi

Stjórnir Tourette-samtakanna á Íslandi frá  stofnun 1991

1)      Stofnfundur Tourettesamtakanna á Íslandi 24. sept. 1991  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Ragnheiður Friðriksdóttir, formaður
Þóra Sveinbjörnsdóttir
Kolbrún Guðmundsdóttir
Rannveig Hallvarðsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Varamenn kosnir: Soffía Pálmadóttir og Hörður Victorsson.
Skoðunarmenn kosnir: Ragnar R. Þorgeirsson og Áróra Jóhannsdóttir.
Heiðursfélagi kosinn: Gréta Sigfúsdóttir, sem hafði haft mikið frumkvæði og fengið birta grein í Morgunblaðinu um Tourette.

2)      Aðalfundur 30. september 1992 að Hótel Esju  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Ragnheiður Friðriksdóttir, formaður
Þóra Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri
Kolbrún Guðmundsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Björk Guðmundsdóttir, ritari
Varamenn kosnir: Eygló Íris Oddsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir.
Skoðunarmenn kosnir: Ragnar R. Þorgeirsson og Atli Bragason.

3)      Aðalfundur 14. september 1993 að Hótel Esju  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Ragnheiður Friðriksdóttir, formaður
Heiðrún Jensdóttir, varaformaður
Eygló Íris Oddsdóttir
Elín Gróa Karlsdóttir
Atli Bragason
Varamenn kosnir: Ekki bókað hverjir eru varamenn.
Skoðunarmaður kosinn: Atli Bragason.

4)      Aðalfundur 21. september 1994 að Gerðubergi  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Ragnheiður Friðriksdóttir, formaður
Heiðrún Jensdóttir, varaformaður
Eygló Íris Oddsdóttir, gjaldkeri
Björk Guðmundsdóttir, ritari
Björg Árnadóttir
Varamenn kosnir: Ekki bókað hverjir eru varamenn.
Skoðunarmenn kosnir: Atli Bragason, og rætt um að fá einnig utanaðkomandi endursk.

5)      Aðalfundur 14. september 1995 að Gerðubergi  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Elísabet K. Magnúsdóttir, formaður
Sigrún Jónsdóttir, gjaldkeri
Ingibjörg Eiríksdóttir, ritari
Björk Guðmundsdóttir
Jónheiður Kristjánsdóttir, verður kannski ekki í sjálfri stjórninni heldur fulltrúi á Norðulandi, bókað að stjórn þurfi þá að finna fimmta aðilann.
Ekki bókað hverjir eru varamenn eða skoðunarmenn.

6)      Aðalfundur 19. september 1996 að Laugavegi 26
Lagabreyting var gerð og nú eru þeir, sem kosnir eru í stjórn, kosnir til tveggja ára, nema undantekning gerð með um helming stjórnar nú, sem kjósa á til eins árs.
Horft er fram hjá aðalfundi næsta árs þar sem verið er að breyta starfsári félagsins og því ákv. að kjósa hluta stjórnar fram til 1999 og hluta fram til 1998.
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Elísabet K. Magnúsdóttir, formaður, til 1999
Ingibjörg Eiríksdóttir, varaformaður, til 1998
Sigrún Jónsdóttir, gjaldkeri, til 1999
Jóhanna Ástvaldsdóttir, ritari, til 1998
Báður Bergsson, meðstjórnandi, til 1999
Guðrún Marínósdóttir, meðstjórnandi til 1998
Lena (Magdalena) Ásbjarnardóttir, meðstj. til 1998
Ekki er bókað hverjir af stj.mönnum eru til vara né koma skýrt fram lagabreytingar.
Skoðunarmenn kosnir: Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Arnheiður Jónsdóttir.

7)      Aðalfundur 5. maí 1997 að Laugavegi 26
Ekki var kosið í stjórn né kosnir endurskoðendur.

8)      Aðalfundur 15. apríl 1998 í Kornhlöðunni í Bankastræti
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Elísabet K. Magnúsdóttir, formaður
Magdalena Ásbjarnardóttir, varaformaður
Íris Árnadóttir, gjaldkeri
Jóhanna Ástvaldsdóttir, ritari
Báður Bergsson, meðstjórnandi
Guðrún Marínósdóttir, meðstjórnandi
Sigurbjörn Gestsson, meðstjórnandi
Ekki bókað hverjir eru varamenn eða skoðunarmenn.

9)      Aðalfundur 12. júní 1999 í Þjónustusetri líknarfélaga, Tryggvagötu 26  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Guðbrandur Bjarnason, formaður
Íris Árnadóttir, gjaldkeri
Agnes Hansen, ritari, fram til aðalfundar 2000
Þorlákur Ómar Einarsson
Virðist hafa gleymst að bóka hverjir fleiri eru í stjórn, en skráð að Jóhanna Ástvaldsdóttir þurfi frá að hverfa vegna anna.
Skoðunarmenn kosnir: Ingibjörg Eiríksdóttir og Arnheiður Jónsdóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ: Guðbrandur Bjarnason.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá stofnfundi þess í apríl 1999: Þorlákur Ómar Einarsson.

10)  Aðalfundur 26. okt. 2000 í Þjónustusetri líknarfélaga, Tryggvagötu 26  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Íris Árnadóttir, formaður, kosin til eins árs
Agnes Hansen, gjaldkeri, kosin til eins árs
Margrét Björnsdóttir, varaformaður, kosin til tveggja ára
María Pétursdóttir, ritari, kosin til tveggja ára
Sigrún Gunnarsdóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Tryggvi Þór Agnarsson, meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára
Þorlákur Ómar Einarsson, situr áfram sem meðstjórnandi
Bókað að ekki hafi verið hægt að kjósa stjórn skv. lögunum.
Skoðunarmenn kosnir: Ekki er bókað hverjir eru kosnir skoðunarmenn.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ: Þorlákur Ómar Einarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá apríl 1999: Þorlákur Ómar Einarsson.

11)  Aðalfundur 25. júní 2001 í Þjónustusetri líknarfélaga, Hátúni 10b  
Lagabreytingar voru samþykktar.
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára (fór nú út sem stjórnarmaður)
Agnes Hansen, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Íris Ingimundardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Gísli Ásmundsson, meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, áfram í eitt ár
Margrét Björnsdóttir, áfram í eitt ár
María Pétursdóttir, ritari, áfram í eitt ár
Skoðunarmenn kosnir: Nína Blumenstein og Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ: Þorlákur Ómar Einarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá vori 2001: María Pétursdóttir.

12)  Aðalfundur vorið 2002 í Þjónustusetri líknarfélaga, Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í eitt ár
Agnes Hansen, gjaldkeri, áfram í eitt ár
Gísli Ásmundsson, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Íris Ingimundardóttir, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Elín Hoe Hinriksdóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
María Pétursdóttir, ritari, kosin til tveggja ára
Skoðunarmenn kosnir: Nína Blumenstein og Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2001: Gísli Ásmundsson, til vara Tryggvi Þór Agnarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá vori 2001: María Pétursdóttir.

13)  Aðalfundur 22. maí 2003 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Gísli Ásmundsson, ritari, kosinn til tveggja ára
Ragnhildur Skjaldardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
María Pétursdóttir, meðsjtórnandi, áfram í eitt ár
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, áfram í eitt ár
Elín Hoe Hinriksdóttir, meðsjtórnandi, áfram í eitt ár
Skoðunarmenn kosnir: Nína Blumenstein og Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2001: Gísli Ásmundsson, til vara Tryggvi Þór Agnarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá vori 2001: María Pétursdóttir.

14)  Aðalfundur 27. maí 2004 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í eitt ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í eitt ár
Gísli Ásmundsson, ritari, áfram í eitt ár
Ragnhildur Skjaldardóttir, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Elísabet Rafnsdóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Helga Sigurðardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Skoðunarmenn kosnir: Nína Blumenstein og Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2001: Gísli Ásmundsson, til vara Tryggvi Þór Agnarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá vori 2001: María Pétursdóttir.

15)  Aðalfundur 26. maí 2005 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Ragnhildur Skjaldardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Bogi Bjarnason, meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, áfram í eitt ár
Elísabet Rafnsdóttir, ritari, áfram í eitt ár
Helga Sigurðardóttir, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Skoðunarmenn kosnir: Nína Blumenstein og Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2001: Gísli Ásmundsson, til vara Tryggvi Þór Agnarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá júlí 2004: Tryggvi Þór Agnarsson.

16)  Aðalfundur 17. maí 2006 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í eitt ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í eitt ár
Ragnhildur Skjaldardóttir, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Bogi Bjarnason, meðstjórnandi, áfram í eitt ár
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Elísabet Rafnsdóttir, ritari, kosin til tveggja ára
Helga Sigurðardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Skoðunarmenn kosnir: Gísli Ásmundsson og Heiða Björk Sturludóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2005: Tryggvi Þór Agnarsson, til vara Ragnhildur Skjaldardóttir.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2006: Sigrún Gunnarsdóttir.

17)  Aðalfundur 12. júní 2007 í Hátúni 10b
Lagabreytingar, breytingar á 5., 6. og 7. grein samþykktar.
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri, fækkun v. lagabreytingar í 5 manna stjórn:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Ragnhildur Skjaldardóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, áfram í eitt ár
Elísabet Rafnsdóttir, ritari, áfram í eitt ár
Skoðunarmaður kosinn (nú kosinn einn eftir lagabreytinguna og annar til vara):
Gísli Ásmundsson, til vara Heiða Björk Sturludóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2005: Tryggvi Þór Agnarsson, til vara Ragnhildur Skjaldardóttir.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2006: Sigrún Gunnarsdóttir.

18)  Aðalfundur 26. júní 2008 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í eitt ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í eitt ár
Sigríður S. Gottskálksdóttir, meðstjórnandi, áfram í eitt ár (í sæti Ragnhildar Skjaldardóttur)
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Elísabet Rafnsdóttir, ritari, kosin til tveggja ára
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Gísli Ásmundsson, til vara Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá hausti 2005: Tryggvi Þór Agnarsson, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.  
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá maí 2008: Tryggvi Þór Agnarsson, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.

19)  Aðalfundur 28. maí 2009 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Sigríður S. Gottskálksdóttir, kosin til tveggja ára
Tryggvi Þór Agnarsson, varaformaður, áfram í eitt ár
Elísabet Rafnsdóttir, ritari, áfram í eitt ár
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Gísli Ásmundsson, til vara Íris Árnadóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá maí 2009: Sigrún Gunnarsdóttir, til vara Tryggvi Þór Agnarsson.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá apríl 2009: Tryggvi Þór Agnarsson, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.

20)  Aðalfundur 19. maí 2010 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í eitt ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í eitt ár
Sigríður S. Gottskálksdóttir, áfram í eitt ár
Arna Garðarsdóttir, varaformaður, kosin til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, kosinn til tveggja ára
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Gísli Ásmundsson, til vara Elísabet Rafnsdóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá maí 2009: Sigrún Gunnarsdóttir, til vara Örnólfur Thorlacius.
Nú í frkv.stjórn ÖBÍ, varamaður, frá hausti 2009: Sigrún Gunnarsdóttir.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Arna Garðarsdóttir.

21)  Aðalfundur 9. júní 2011 í Hátúni 10b  
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Arna Garðarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Rakel Guðfinnsdóttir, kosin til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í eitt ár
Sigríður Anna Ásgeirsdóttir, kosin til eins árs (í sæti Örnu Garðarsdóttur í stjórn)
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Bárður Bergsson.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá maí 2009: Sigrún Gunnarsdóttir, til vara Arna Garðarsdóttir.  
Nú í frkv.stjórn ÖBÍ, varamaður, frá hausti 2009: Sigrún Gunnarsdóttir.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Arna Garðarsdóttir.

22)  Aðalfundur 12. apríl 2012 í Hátúni 10b
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Arna Garðarsdóttir, formaður, áfram í 1 ár  
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í 1 ár
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, kosin til eins árs (í sæti Rakelar Guðfinnsdóttur)  
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Sigríður Anna Ásgeirsdóttir, kosin til tveggja ára  
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Sigrún Jóhannsdóttir.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá júní 2011: Arna Garðarsdóttir, til vara Örnólfur Thorlacius.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Arna Garðarsdóttir.  

23)  Aðalfundur 21. mars 2013 í Hátúni 10b
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, meðstjórnandi, kosin til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í 1 ár
Helga Olsen, ritari, kosin til eins árs (í sæti Sigríðar Ásgeirsdóttur)
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Tryggvi Agnarsson.       
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá júní 2011: Arna Garðarsdóttir, til vara Örnólfur Thorlacius.  
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Helga Olsen.

24)  Aðalfundur 14. maí 2014 í Hátúni 10b
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í 1 ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í 1 ár
Elísabet Rafnsdóttir, kosin til eins árs (í sæti Guðbjargar Þorsteinsdóttur)
Íris Árnadóttir, ritari, kosin til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Helga Olsen, til vara Jakob Þorsteinsson.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá maí 2014: Íris Árnadóttir, til vara Örnólfur Thorlacius.
Nú í stjórn Þjónstuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.  

25)  Aðalfundur 28. maí 2015 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára  
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Íris Árnadóttir, ritari, áfram í 1 ár  
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í 1 ár
Arnþrúður Harpa Karlsdóttir, kosin til tveggja ára  
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Jakob Þorsteinsson.
Nú í aðalstjórn ÖBÍ frá maí 2014: Íris Árnadóttir, til vara Örnólfur Thorlacius.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.

26)  Aðalfundur 25. maí 2016 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í 1 ár
Arnþrúður Harpa Karlsdóttir, varaformaður, áfram í 1 ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í ár
Íris Árnadóttir, ritari, kosin til tveggja ára   
Örnólfur Thorlacius, meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára  
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Nanna Berglind Baldursdóttir.
Nú varamaður í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2015: Arnþrúður Harpa Karlsdóttir.
Nú í stjórn Þjónustuseturs líknarfélaga frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.
Á stjórnarfundi 6. sept. 2016 sagði Sigrún af sér sem formaður og Arnþrúður Harpa varaformaður tók við formennsku.
Um leið varð Örnólfur varaformaður.
 
27)  Aðalfundur 30. mars 2017 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:  
Arnþrúður Harpa Karlsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í 1 ár
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Íris Árnadóttir, ritari, áfram í 1 ár
Sigrún Gunnarsdóttir, meðstjórnandi, kosin til 2 ára
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Jakob Þorsteinsson.
Nú fulltrúi í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2016: Arnþrúður Harpa Karlsdóttir.
Nú í stjórn Setursins í Hátúni frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.
 
28)  Aðalfundur 26. mars 2018 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:  
Arnþrúður Karlsdóttir, formaður, áfram í 1 ár
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í 1 ár
Sigrún Gunnarsdóttir, áfram í 1 ár
Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir, kosin til tveggja ára
Skoðunarmaður kosinn og annar til vara: Elísabet Rafnsdóttir, til vara Jakob Þorsteinsson.
Nú fulltrúi í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2016: Arnþrúður Harpa Karlsdóttir.
Nú í stjórn Setursins í Hátúni frá mars 2010: Erla Valtýsdóttir, til vara Sigrún Gunnarsdóttir.


29)  Aðalfundur 27. mars 2019 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:  
Arnþrúður Harpa Karlsdóttir, formaður, kosin til tveggja ára  
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í 1 ár 
Auðbjörg Sigurðardóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir ritari, áfram í 1 ár
Sindri Viborg meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára

Skoðunarmaður reikninga var kosin Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir og til vara Gunnar Guðmundsson
Nú fulltrúi í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2018: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir
Nú í stjórn Setursins í Hátúni frá apríl 2019: Sindri Viborg, til vara Arnþrúður Harpa Karlsdóttir

30)  Aðalfundur 7. september 2020 í Hátúni 10
Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:  
Arnþrúður Harpa Karlsdóttir, formaður, áfram í 1 ár 
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, kosinn til tveggja ára
Auðbjörg Sigurðardóttir, gjaldkeri, áfram í 1 ár
Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir ritari, kosin til tveggja ára
Sindri Viborg meðstjórnandi, áfram í 1 ár

Skoðunarmaður reikninga var kosin Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir og til vara Gunnar Guðmundsson
Nú fulltrúi í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2018: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir
Nú í stjórn Setursins í Hátúni frá júní 2020: Arnþrúður Harpa Karlsdóttir

31)  Aðalfundur 31. maí 2021 í Hátúni 10

Stjórnarmenn að loknu stjórnarkjöri:
Sindri Viborg, formaður, kosinn til tveggja ára
Örnólfur Thorlacius, varaformaður, áfram í 1 ár
Auðbjörg Sigurðardóttir, gjaldkeri, kosin til tveggja ára
Katrín Mixa, ritari, kosin til tveggja ára
Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir meðstjórnandi, áfram í 1 ár

Skoðunarmaður reikninga var kosin Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir og til vara Gunnar Guðmundsson
Nú fulltrúi í aðalstjórn ÖBÍ frá okt. 2018: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir
Nú í stjórn Setursins í Hátúni frá júní 2020: Arnþrúður Harpa Karlsdóttir