Myndefni

Mikið myndefni er til um Tourette. Fjallað hefur verið um Tourette í ýmsum heimildar- og fræðslumyndum auk þess sem ýmsar leiknar myndir fjalla með einum eða öðrum hætti um heilkennið. Listinn sem birtist hér er alls ekki tæmandi, og allar ábendingar um forvitnilegt myndefni eru vel þegnar.