Keiluhittingur 26. maí frá kl. 11 - 13

Athugið að skráningarfrestur er liðinn.
Tourette-samtökin verða með keiluhitting fyrir stóra sem smáa laugardaginn 26. maí frá kl. 11:00 - 13:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Spilaður verður einn leikur og eftir leikinn verður boðið upp á pizzur og gos. Þátttökugjald er 1000 kr. á fjölskyldu. Skrá verður þátttöku fyrir kl. 15 fimmtudaginn 24. maí. Þátttökugjald er 1000 kr. á fjölskyldu. Þátttaka er skráð með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Hlökkum til að sá ykkur kát og hress.