Nýir sálfræðingar hjá Umhyggju

Tveir nýir sálfræðingar hafa verið ráðnir til Umhyggju þær Kristbjörg Þórisdóttir og Berglind Jóna Jensdóttir. Nánir upplýsingar um sálfræðiþjónustu Umhyggju er að fá á vefsíðu Umhyggju.