Líf með Tourette

ÖBÍ framleiddi myndband til kynningar á Tourette þar sem feðginin Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir og Gunnar Engilbert Hafberg Guðmundsson ræða um Tourette heilkennið og hvernig er að lifa með því.