Viðtal við Tómas Welding í Fréttablaðinu

Tómas er tónlistarmaður og hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað sem kvikmyndagerðarmaður síðastliðin 3 ár. Hann lætur Tourette ekki stoppa sig í að gera það sem honum finnst skemmtilegast en hann gaf nýlega út lagið Sideways. Í viðtalinu segir Tómas: "Tourette á ekki að vera eitthvað sem heldur aftur af manni, þó svo það geti látið frekar mikið fyrir sér fara. Þetta verður bara hluti af persónunni sem maður er og fólk venst því alveg að umgangast þetta." Jákvætt viðhorf Tómasar til Tourette er aðdáunarvert en viðtalið heild sinni er á vef Fréttablaðsins og má lesa með því að smella á hér