Foreldraspjall

Mynd/Pexels
Mynd/Pexels
Allir foreldrar barna og ungmenna með Tourette eru velkomnir í kaffispjall þriðjudagskvöldið 23. september klukkan 20 í Sigtúni 42, Mannréttindahúsinu.
 
Auðbjörg Sigurðardóttir, gjaldkeri samtakanna, segir frá reynslu sinni sem foreldri barns með Tourette. Síðan verður opið spjall þar sem foreldrar geta deilt eigin reynslu.
 
Léttar kaffiveitingar í boði.


Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/801087238932165/