Fréttir

Þjóðfundur ungs fólks

UngÖBÍ, LUF og LÍS standa að Þjóðfundi ungs fólks 2024. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 1. mars 2024 kl. 15:15 í Sykursalnum í Grósku að Bjargargötu 1 í Reykjavík. Viðburðurinn er hugsaður fyrir þátttakendur á aldrinum 20-35.