Fréttir

Keila fyrir fjölskylduna

Mánudaginn 3. nóvember ætlum við hjá Tourette-samtökunum að eiga góða stund saman í keilu; hittast, spjalla og hafa gaman.

Skynsegin sýning á Sigur fyrir sjálfsmyndina

Bíó Paradís í samstarfi Tourette samtökin kynna sérstaka skynsegin sýningu á SIGUR FYRIR SJÁLFSMYNDINA laugardaginn 11. október kl 15:00. Magnúsi Orri Arnarson, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur og mun sitja fyrir svörum eftir sýninguna.