Fréttir

Panell ÖBÍ á Regnbogaráðstefnunni

ÖBÍ, sem Tourette samtökin eiga aðild að, og Hinsegindagar hafa gert með sér samstarfssamning með því markmiði að auka sýnileika hinsegið fatlað fólk og aðgengi þeirra að hinsegin samfélaginu.

Keila fyrir fjölskylduna

Mánudaginn 26. maí ætlum við hjá Tourette-samtökunum að eiga góða stund saman í keilu; hittast, spjalla og hafa gaman.

Aðalfundur 14. apríl

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn mánudaginn 14. apríl klukkan 17:00 að Sigtúni 42 í Reykjavík, húsnæði ÖBÍ réttindasamtaka þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu.

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar

Hin árlega vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar verður haldin í fertugasta sinn á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi 8. og 9. maí 2025. Í ár verður ráðstefnan haldin í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp.

Opið fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum í sumar. Um er að ræða tímabilið 30. maí til 29. ágúst og eru húsin leigð út í viku í senn, frá föstudegi til föstudags.