Fréttir

Aðalfundur 23. maí

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 að Sigtúni 42 í Reykjavík, húsnæði ÖBÍ réttindasamtaka þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu.

UngÖBÍ: Furðuverk eða fyrirmyndir?

UngÖBÍ kynnir spennandi viðburð hreyfingarinnar undir yfirskriftinni Furðuverk eða fyrirmyndir?