Fréttir

Sindri formaður ræðir eineltisforvarnir á Bylgjunni

Sindri Viborg, formaður Tourette-samtakanna á Íslandi, segir að breyta þurfi því hvernig tekið er á eineltismálum hér á landi. Hann segir að illa gangi að leysa einelti innan skóla þar sem óljóst er hver ber ábyrgð á því að taka á málunum.

Hugmyndafundur ungs fólks, okkar líf - okkar sýn

Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, Tourette, gigt og sykursýki svo dæmi séu tekin, systkini þeirra og börn sem eiga fatlaða foreldra. Aldur þátttakenda 13-18 ár.