Ráðstefna RGR um kynheilbrigði og fjölbreyttan taugaþroska
03.04.2024
Við vekjum athygli á vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar undir yfirskriftinni Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski - Mætum ólíkum þörfum frá bernsku til fullorðinsára.