Fréttir

Panell ÖBÍ á Regnbogaráðstefnunni

ÖBÍ, sem Tourette samtökin eiga aðild að, og Hinsegindagar hafa gert með sér samstarfssamning með því markmiði að auka sýnileika hinsegið fatlað fólk og aðgengi þeirra að hinsegin samfélaginu.