Panell ÖBÍ á Regnbogaráðstefnunni
26.07.2025
ÖBÍ, sem Tourette samtökin eiga aðild að, og Hinsegindagar hafa gert með sér samstarfssamning með því markmiði að auka sýnileika hinsegið fatlað fólk og aðgengi þeirra að hinsegin samfélaginu.