Fréttir

Stuðningsnet sjúklingafélaga

Fimmtudaginn 18. janúar síðastliðinn var haldinn stofnfundur Stuðningsnets sjúklingafélaganna, sem 14 hagsmunasamtök sjúklinga á Íslandi standa að og eru Tourette-samtökin ein þeirra.

Líf með Tourette

ÖBÍ framleiddi myndband til kynningar á Tourette.

Kynning á Tourette-samtökunum á Íslandi

ÖBÍ framleiddi kynningarmyndband um Tourette-samtökin á Íslandi